Framkvæmdum við Eirhöfða 3 og 5 miðar vel áfram og nú er farið að bera verulega á þeim breytingum sem munu móta endanlegt útlit húsanna.
Vefurinn verður uppfærður eftir því sem nýjar upplýsingar af verkefninu berast
Undirbúningur er hafinn að nýbyggingarframkvæmd Búseta við Eirhöfða á Ártúnshöfðanum.